Fáránleg fyrirsögn í DV (08.08.2011) : Stofna flokk ef þingið hlýðir ekki. Undir fyrirsögninni er vitnað í ummæli prófessors Þorvaldar Gylfasonar. Hann notaði hvergi þetta orðlag. Alþingi er ekki þjónn neins. Stjórnlagaráð getur ekki sagt Alþingi fyrir verkum. Vald þingsins, þingviljinn, er skoðun meirihluta þingmanna hverju sinni. Óánægðir stjórnlagaráðsmenn geta stofnað eins marga stjórnmálaflokka og …