Daily Archive: 11/08/2011

Molar um málfar og miðla 685

Gæti skilað einn milljarð króna , var sagt í fréttum Stöðvar tvö (11.08.2011). Ætti að vera: Gæti skilað einum milljarði króna.   Fínn þáttur í Ríkissjónvarpinu (11.08.2011) í minningu Ólafs Gauks. Snyrtilega og smekklega saman settur eins og Andrésar Indriðasonar var von og vísa.    Samkvæmt upplýsingafulltrúa embættisins, sagði fréttamaður Ríkissjónvarps (11.08.2011), Betra hefði verið: …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 684

Útvegsbóndi er gamalt og  gott orð. Það er notað um bónda sem gerir út. Þann sem  stundar sjó og  landbúnað jöfnum höndum. Gamalt og gróið félag er Útvegsbændafélag Vestmannaeyja. Það er því óþarfi að tala um sjávarútvegsbónda eins og gert var er ágætur  viðmælandi  var kynntur til  sögunnar í  morgunútvarpi Rásar eitt (09.08.2011). Úr mbl.is …

Lesa meira »