Molavin sendi eftirfarandi (11.08.2011): „Spenna fer nú að færast í dönsk stjórnmál, en alþingiskosningar eru fyrirhugaðar í haust.“ Upplýsa þarf blaðabörn um það að hvert hinna norrænu þjóðþinga ber sitt eigið nafn. Alþingi er á Íslandi en Folketinget í Danmörku, Stortinget í Noregi og Riksdagen í Svíþjóð. Alþingiskosningar fara því aðeins fram á Íslandi. Trúlegt …