Daily Archive: 22/08/2011

Molar um málfar og miðla 694

Það er vafasamur heiður fyrir íslenska Ríkissjónvarpið að hafa verið eina norræna ríkisstöðin sem ekki sýndi beint frá minningarathöfninni um þá sem létu lífið í ódæðisverkunum í Noregi. Þetta er enn eitt dæmið um þann alvarlega dómgreindarbrest sem ræður ríkjum í Efstaleiti. Hvers eiga íslenskir áhorfendur að gjalda? Úr dv.is (19.08.2011) Steinsmiðjan S. Helgason hefur …

Lesa meira »