Frumskylda blaðamanna er að fara rétt með staðreyndir og nöfn. Í frétt í Fréttablaðinu (22.09.2011) um byggingu svokallaðrar Þorláksbúðar sem Árni Johnsen sem er að láta reisa við vegg dómkirkjunnar í Skálholti er farið rangt með tvö nöfn. Áslaug Guðrún Harðardóttir, dóttir Harðar Bjarnasonar sem teiknaði kirkjuna er kölluð Ágústa. Sigurbjörn Einarsson biskup er kallaður …