UM FYRIRSAGNIR Sigurður Sigurðarson skrifaði (29.05.2016): ,,Í Morgunblaðinu 27. maí 2016 segir í undirfyrirsögn og millifyrirsögn í grein um dóma Hæstaréttar: Dómur dyravarðar mildaður Að sjálfsögðu skilst þetta orðalag vegna samhengis við annað í greininni. Dyravörðurinn kvað ekki upp dóm sem síðar var mildaður. Líklega hefði verið réttara að orða þetta svona: Dómur yfir dyraverði mildaður. …