GRÁTVEGGURINN Í fréttum Ríkisútvarpsins kl. 16 00 á mánudag (27.006.2016) var talað um helgistað Gyðinga í Jerúsalem, grátvegginn. Nú hefur það verið föst málvenja í íslensku í áratugi, ef ekki aldir, að tala um grátmúrinn, EKKI grátvegginn. Þetta er álíka og ef allt í einu væri farið að tala um Kínavegginn, ekki Kínamúrinn. Mikilvægt er …