NOTKUNARVALKOSTUR Sigurður Sigurðarson skrifaði Molum (13.07.2016): ,,Ólafur Oddsson kenndi íslensku í MR. Ég notaði einhverju sinni orðið „valkostur“ í ritgerð. Hann fullyrti að það orð væri ekki til. Samsetningin er val og kostur og merkir nokkurn veginn hið sama, þó blæbrigðamunur sé á þeim. Við lestur á skýrslu um sæstreng milli Íslands og Bretlands rakst …