HÖND – HENDI Molavin skrifaði (04.08.2016) : „Þessi sáttahendi danskra stjórnvalda…“ segir í frétt Kjarnans (3.8.16) þar sem fjallað er um danska fánadaga. Nefnifall orðsins *hönd* þvælist ekki aðeins fyrir mönnum þegar rætt um knattspyrnuleiki. Oft er réttilega sagt að leikmaður hafi verið dæmdur fyrir „hendi“ þegar bolti fer af hendi hans. Maður lætur líka …