SLÆMT Hvað segir það okkur hlustendum, þegar íþróttafréttamaður Ríkisútvarpsins les í aðalfréttatíma (22.08.2016): ,,LEIKUNUM í Ríó er nú borið saman við leikana í Atlanta 1996 og í Aþenu 2004, leikar sem gengu ekki alveg upp (!) ”. Það segir okkur, að viðkomandi hafi ekki gott vald á móðurmálinu. Ætti ekki að skrifa fréttir, nema undir …