ENN UM ÞOLMYND – GERMYND ALLTAF BETRI Í skóla og störfum við skrif var Molaskrifara snemma kennt að forðast óþarfa notkun þolmyndar. Fyrirsögn í Morgunblaðinu (10.09.2016) var þessarar gerðar: Goðafoss fundinn af þýskum kafara. http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/09/09/godafoss_fundinn_af_thyskum_kafara/ Hversvegna ekki þýskur kafari fann flak Goðafoss? Raunar hafa ýmsir sem gjörla til þekkja leitarinn að flaki Goðafoss lýst …