Daily Archive: 22/09/2016

Molar um málfar og miðla 2019

SAGNORÐ SKIPI VEGLEGAN SESS Molavin skrifaði (15.09.2016): „Rangri nálgun hefur verið beitt á meðhöndlun streitu á vinnustöðum“ segir í frétt á ruv.is (15.9.2016). Það einkennir setningaskipan í enskri tungu að beita einkum nafnorðum. Íslenzka er hins vegar frásagnamál og hún verður því fegurri sem sagnorð skipa veglegri sess. Enska orðið „approach“ er mjög ríkjandi í bandarísku stofnanamáli …

Lesa meira »