ALMENNILEG ÍSLENSKA Það kom fram í upphafi afmælisþáttar í Ríkissjónvarpinu um listir og menningu í 50 ár sl. laugardagskvöld (24.09.2016) , að ekki hefði verið töluð almennileg íslenska í sjónvarpinu fyrr en sá ágæti útvarpsmaður Arthúr Björgvin Bollason kom á skjáinn. Hann var kvaddur til viðtals við þáttarstjórnendur og sagði orðrétt: Fólk hafði ekki heyrt …