KOLMUNNI- SVARTKJAFTUR Á mbl.is (08.12.2016) segir frá því að Bjarni Ólafsson AK 100 hafi fengið 1500 tonn, fullfermi, af kolmunna á tveimur dögum á Færeyjamiðum á tveimur dögum. Í fréttinni segir: ,, Kolmunni er uppsjávarfiskur af þorskaætt og dregur nafn sitt, jafnt sem viðurnefnið svartkjaftur, af því að munnur hans er svartur að innan.“ Hér …