Icesave samningurinn er milliríkjasamningur. Ekki er venja að þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram um slíka samninga. En verði það úr, er þá ekki eðlilegt að Hollendingar og Bretar hafi einnig þjóðaratkvæðagreiðslur um Icesave svo fyllsta jafnræðis sé gætt?
Skildu eftir svar