«

»

Ekki starfsmannastjór

Orðið  starfsmannastjóri hefur   skýrt  afmarkaða merkingu í  atvinnulífinu  og í íslensku máli. Á ensku  er  hér  verið að  tala um  "chief of  staff" í Hvíta húsinu. Það er  að  segja  yfirmann  alls  starfsliðs  forsetans í Hvítahúsinu. Rahm Emanuel er ekki frekar  starfsmannastjóri  en    "General  Staff"   var Staff hershöfðingi  í Mogga í gamla  daga.  

mbl.is Obama byrjaður að raða í embætti

2 athugasemdir

Ekkert ping ennþá

  1. Þorkell Helgason skrifar:

    Það virðist erfitt að kveða niður starfsmannastjóradrauginn. Chief of Staff í amríska hvíta húsinu er forsetaritari á íslensku en í ráðuneytum svarar hann til ráðuneytisstjóra.

  2. Eiður Svanberg Guðnason skrifar:

    Ekki  starfsnmannastjóri !

    Átti  fyrirsögnin auðvitað  að vera.

Skildu eftir svar

Netfang þitt mun ekki sjást.

Þú mátt nota þetta HTML tags og attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>