«

»

Molar um málfar og miðla 1222

Málfróður Molalesandi skrifaði Molum (04.06.2013) : ,,Hreint blöskrar mér tvennt í nútíma málnotkun.
Annað er það hve fáfróðir menn eru um viðtengingarhátt – allt er orðið mun og mundi.
Hitt er þágufallssýkin hin meiri – þágufall er sett á ótrúlegustu stöðum ofan á önnur mistök, sem e.t.v. má kenna venjulegum klaufaskap.

Hér er tilvitnun DV í þingmanninn Brynjar Níelsson. Dæmin tvö feitletruð til að fljótlegra sé að sjá þau.
Þetta er heldur aumt málfar. (fundin á

2 athugasemdir

Ekkert ping ennþá

  1. Eiður skrifar:

    Já, auðvitað! Takk fyrir þetta Eirný.

  2. Eirný skrifar:

    http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/06/06/fraesa_og_malbika_i_midborginni/

    þegar léttara er orðið yfir morgunumferðinni

    Hefði verið hægt að skrifa og segja þegar umferð væri minni?

Skildu eftir svar

Netfang þitt mun ekki sjást.

Þú mátt nota þetta HTML tags og attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>