Málfróður Molalesandi skrifaði Molum (04.06.2013) : ,,Hreint blöskrar mér tvennt í nútíma málnotkun.
Annað er það hve fáfróðir menn eru um viðtengingarhátt – allt er orðið mun og mundi.
Hitt er þágufallssýkin hin meiri – þágufall er sett á ótrúlegustu stöðum ofan á önnur mistök, sem e.t.v. má kenna venjulegum klaufaskap.
Hér er tilvitnun DV í þingmanninn Brynjar Níelsson. Dæmin tvö feitletruð til að fljótlegra sé að sjá þau.
Þetta er heldur aumt málfar. (fundin á
2 athugasemdir
Ekkert ping ennþá
Eiður skrifar:
06/06/2013 at 22:14 (UTC 0)
Já, auðvitað! Takk fyrir þetta Eirný.
Eirný skrifar:
06/06/2013 at 19:13 (UTC 0)
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/06/06/fraesa_og_malbika_i_midborginni/
þegar léttara er orðið yfir morgunumferðinni
Hefði verið hægt að skrifa og segja þegar umferð væri minni?