«

»

Fiskabúrin í Pyongyang

Í bókinni Fiskabúrin í Pyongyang sem upphaflega kom út á   frönsku árið 2000  eru  hrikalegar  lýsingar á  tíu ára  dvöl í  í norður kóreska  gúlaginu. Bókin er lýsing á  ævi Kang Chol-Hwan og  fjölskyldu hans  sem  fóru frá  Japan í  "sæluna" í Norður Kóreu. Bókin  er skrifuð í samvinnu við  Pierre Rigoulot. Fróðleg  en óhugnanleg  lesning.Hún kom út í enskri þýðingu 2001.

mbl.is Rannsaka ofbeldisverk N-Kóreu

Skildu eftir svar

Netfang þitt mun ekki sjást.

Þú mátt nota þetta HTML tags og attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>