Orðið starfsmannastjóri hefur skýrt afmarkaða merkingu í atvinnulífinu og í íslensku máli. Á ensku er hér verið að tala um "chief of staff" í Hvíta húsinu. Það er að segja yfirmann alls starfsliðs forsetans í Hvítahúsinu. Rahm Emanuel er ekki frekar starfsmannastjóri en "General Staff" var Staff hershöfðingi í Mogga í gamla daga.
Obama byrjaður að raða í embætti | |
2 athugasemdir
Ekkert ping ennþá
Þorkell Helgason skrifar:
23/01/2012 at 14:02 (UTC 0)
Það virðist erfitt að kveða niður starfsmannastjóradrauginn. Chief of Staff í amríska hvíta húsinu er forsetaritari á íslensku en í ráðuneytum svarar hann til ráðuneytisstjóra.
Eiður Svanberg Guðnason skrifar:
06/11/2008 at 15:09 (UTC 0)
Ekki starfsnmannastjóri !
Átti fyrirsögnin auðvitað að vera.