«

»

Ótrúlegt !

Mér finnst alltaf jafn ótrúlegt að heyra  stjórnmálamenn tala í alvöru um flugvöll á Hólmsheiði.  Hver er  loftlínuvegalengd  þaðan  til Keflavíkurflugvallar? 35 kílómetrar ? Eitthvað nálægt  því.Hver  skyldi vera munur á ferðatíma úr  vesturbænum í  Reykjavík  til Keflavíkur og upp á  Hólmsheiði? Sáralítill, ef  nokkur.Reykjavíkurflugvöllur á að fá að vera í friði. Það er  fjarstæða að fleygja milljörðum í  flugvöll uppi á  heiðum eða úti í hafsauga þegar ágætur   flugvöllur  er  fyrir  hendi í Reykjavík og einn besti  flugvöllur  þessa heimshluta  Keflavík . Stundum er eins og ruglinu séu engin takmörk sett.

mbl.is Vilja íbúðabyggð í Vatnsmýri

Skildu eftir svar

Netfang þitt mun ekki sjást.

Þú mátt nota þetta HTML tags og attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>