«

»

Meiri snilld

Það  skortir hvorki skýra hugsun  né  stílsnilld hjá sumum þeirra sem skrifa fréttir á  Moggavefinn  mbl.is.

Eftirfarandi mátti lesa þar í morgun:

“Má nú segja að engin laxveiðiánna næst höfuðborgarsvæðinu hafi ekki orðið fyrir barðinu á veiðiþjófum í sumar,”

Kannski finnst þeim þetta bara allt í lagi.

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt mun ekki sjást.

Þú mátt nota þetta HTML tags og attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>