Það var eitt og annað athugavert við málfar i eftirfarandi frétt af vef Ríkisútvarpsins (22.10.2014) um deilur vegna skipsins Fernöndu sem eldur kom upp í fyrir um ári. Landhelgisgæslan bjargaði áhöfninni frækilega og skipið var dregið til hafnar. Það var síðan bútað niður í brotajárn. http://www.ruv.is/frett/faer-ekki-130-milljonir-vegna-fernondu Fréttin var lesin í seinni fréttum sjónvarps á miðvikudagskvöld. …