Daily Archive: 24/10/2016

Molar um málfar og miðla 2038

THE VOICE ÍSLAND Notkun ensku í auglýsingum í íslenskum miðlum fer hraðvaxandi. Þetta er hættuleg þróun. Morgunblaðinu sl. föstudag (21.10.2016) fylgdi auglýsingablað um Sjónvarp Símans. Þar er auðvitað ekki nóg að tala um Sjónvarp Símans heldur heitir það Sjónvarp Símans Premium. Orðið Premium er ekki íslenska. Það er enska. Verið er að auglýsa sjónvarpsþætti, sem …

Lesa meira »