«

»

Óskynsamleg dagskrárgerð RÚV

Það er  góðra  gjalda vert  að  sjónvarp ríkisins  framleiði leikið íslenskt  efni  eins og  sakamálaþáttinn Svarta  Engla þar sem margt er vel  gert.

Það  er  hinsvegar  afspyrnu léleg og óskynsamleg dagskrárgerð að  sýna  þátt  með atriðum sem ekki  eru við hæfi barna  klukkan 19:40  á sunnudagskvöldum Hversvegna  er þáttur  Evu Maríu ekki  sýndur  strax á  eftir  fréttum?  Það  væri  ögn skárra.

Þessu ætti  sjónvarp ríkisins að breyta

Skildu eftir svar

Netfang þitt mun ekki sjást.

Þú mátt nota þetta HTML tags og attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>