Enn flaskar Morgunblaðið á þýðingu úr öðru máli, nú færeysku. Í færeyskum netmiðlum stendur að bíllinn sem konan tók á leigu hafi fundist „á Grönanesi í gjár“. „Í gjár“ þýðir ekki „í gjá“ heldur þýðir það í gær.
Þetta er af vef færeyska útvarpsins:
„Bilurin, sum kvinnan hevði leigað, varð funnin Úti í Stíggj á Grønanesi í Vestmanna í gjár, men kvinnan var ikki í bilinum.“
Leitað að íslenskri konu | |
1 athugasemd
Ekkert ping ennþá
Fríða Rakel Kaaber skrifar:
08/10/2008 at 12:09 (UTC 0)
Þeir hafa séð að sér og leiðrétt 😉