Meðan fólk hrynur niður úr hungri víðsvegar í veröldinni, þúsundir barna deyja úr næringarskorti á hverjum sólarhring, þá kasta Íslendingar eggjum, tómötum og mjólkurmat í Alþingishúsið. Ýmsum er þetta sjálfsagt umhgsunarefni fleirum en þeim sem þetta ritar.
![]() |
Eggjum kastað í Alþingishúsið |
Skildu eftir svar