Alþingismaður skrifar: „Var staddur á Austurvelli í gær þegar Bónusfáninn var dreginn að húni á þaki Alþingishússins. Þó svo að lögbrot við mótmælaaðgerðir heilli mig sjaldan þá sé ég enga ástæðu til að liggja á því að framtakið heillaði mig“.
Hvað var svona heillandi við það að vanvirða þinghúsið?
Vonandi er Bjarni Harðarson eini alþingismaðurinn sem er þessarar skoðunar.
Skildu eftir svar