Gaman væri að heyra hvað fólki finnst um það framtak Kvenréttindafélags Íslands að efna til víndrykkju um miðjan dag fyrir framan norska sendiráðið í tilefni af tiltekinni samþykkt norska Stórþíngsins. Kvenréttindafélagið er greinilega vel statt fjárhagslega fyrst það á fyrir kampavíni eða freyðivíni í kreppunni ,sem nú bitnar hart á mörgum íslenskum heimilum.
Mér finnst þetta einstaklega illa til fundið og ósmekklegt hjá Kvenréttindafélagi Íslands, en kannski er ég einn um þá skoðun.
Skildu eftir svar