Fréttir eiga ekki að vera fíflagangur. Frétt sjónvarpsins í kvöld þar sem fréttamaður sat fyrir framan Seðlabankann og kastaði krónu í poll var ekki fyndin. Þetta var fíflagangur,sem ekki á erindi í vitiborna umræðu um mikilvæg mál. Þetta var eigilega brjóstumkennanlegt.
Fréttin um „hefðarflugvélina“ var sett í skemmtilegt samhengi. Plús fyrir það.
Skildu eftir svar