Einhvernveginn finnst mér ,að það ætti að vera sjálfgefið að kjöt af lömbum sem alin eru á hvönn hafi hvannarkeim eða hvannarbragð. Tvílemba,sem afi minn átti gekk í hvannastóði við Réttarholt í Garði sumarið 1948. Kjötið varð næstum óætt, svo megnt hvannarbragð var að því.
Hélt annars að það væri bragð að mat en ekki af mat.
Bragð af mat þýðir allt annað en bragð að mat. ekki satt?
Skildu eftir svar