«

»

Kirkjan í kapphlaupið

Það hefur verið kapphlaup hjá landeigendum, einkum sunnanlands ,að  skipuleggja landssvæði undir  sumarhúsabyggð. Nú  er kirkjan komin í kapphlaupið eftir fréttum að dæma. Langt er þá seilst til að krækja í krónur handa kirkjunni.

Það  svo ótrúlegt ,að nánast undir  kirkjuvegg  Skálholtsdómkirkju eigi að skipuleggja  sumarhúsabyggð, að maður  næstum klípur  sig í handlegginn til að ganga úr skugga um að maður heyri þetta í vöku en ekki í draumi.

Á hvaða leið er kirkjan?

Er nema von að spurt sé.

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt mun ekki sjást.

Þú mátt nota þetta HTML tags og attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>