«

»

Góð auglýsing frá Bræðrunum Ormsson

Hér  eru stundum  gerðar athugasemdir   við málfar ,- í fréttum og í auglýsingum.

Stutt og snaggaraleg auglýsing   frá  Bræðrunum Ormsson í sjónvarpinu í kvöld  er hrósverð. Þar  sagði einfaldlega : Þessi árangur er  gulls ígildi!

Eitthvað annað en enskusletturnar  frá   bílaumboðunum Toyota og  Ingvari Helgasyni sem hrella unnendur móðurmálsins  með „smæl“ og „outlet“.

Fínt hjá  Bræðrunum Ormsson !

Skildu eftir svar

Netfang þitt mun ekki sjást.

Þú mátt nota þetta HTML tags og attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>