«

»

Fréttir eiga ekki….

Fréttir eiga ekki að vera fíflagangur. Frétt sjónvarpsins í kvöld þar sem fréttamaður  sat fyrir  framan Seðlabankann og kastaði krónu í poll var ekki fyndin. Þetta var fíflagangur,sem ekki á  erindi í vitiborna umræðu um mikilvæg mál. Þetta var eigilega brjóstumkennanlegt.

Fréttin um „hefðarflugvélina“ var sett í skemmtilegt samhengi. Plús fyrir það.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt mun ekki sjást.

Þú mátt nota þetta HTML tags og attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>