«

»

Skemmtileg fyrirsögn

Það er skemmtileg fyrirsögn á  frétt  prentmoggans í  dag um heimsókn  forsetahjóna í Hvolsskóla:"Forsetahjónin sátt meðal nemenda". Þau  voru sem  sagt ekki að kýta, eins og  í  blaðaviðtalinu á  dögunum. Gott. Húmor finnst  enn á  Morgunblaðinu. Megi þeim hjónum semja  sem  best og þau lifa í góðri sátt við hundinn sinn.

mbl.is Forsetahjónin skoðuðu Hvolsskóla

Skildu eftir svar

Netfang þitt mun ekki sjást.

Þú mátt nota þetta HTML tags og attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>