«

»

„Svona gera menn ekki“ !

Morgunblaðið birti um daginn myndir af veggjakroturum, sem  voru staðnir að verki.  Mér finnst í  góðu lagi  að  birta  myndir af  bílum ökumanna,sem misnota  stæði fatlaðra. Það  skiptir engu hvort  ökumaðurinn  situr í bílnum,  eður ei. Söm  er gjörðin.  CIMG3704 Siðað fólk leggur  ekki í stæði sem ætluð eru  fötluðum.  Eftir að hafa kallað mig  dóna hundskaðist ökumaðurinn  burt. Myndin tekin við Hagkaup í Garðabæ í hádeginu  á   annan í Hvítasunnu.

2 athugasemdir

Ekkert ping ennþá

  1. Eiður Svanberg Guðnason skrifar:

     Auðvitað á  að birta slíkar myndir, Sem  stærstar og sem oftast.  Skemmdarvörgum á  ekki að  auðsýna  neina linkind.

  2. jonas skrifar:

    Af hverju má ekki birta myndir af skemmdarvörgum þegar þeir eru gripnir glóðvolgir við að skemma á minn og þinn kostnað?

Skildu eftir svar

Netfang þitt mun ekki sjást.

Þú mátt nota þetta HTML tags og attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>