Það er skemmtileg fyrirsögn á frétt prentmoggans í dag um heimsókn forsetahjóna í Hvolsskóla:"Forsetahjónin sátt meðal nemenda". Þau voru sem sagt ekki að kýta, eins og í blaðaviðtalinu á dögunum. Gott. Húmor finnst enn á Morgunblaðinu. Megi þeim hjónum semja sem best og þau lifa í góðri sátt við hundinn sinn.
|
Forsetahjónin skoðuðu Hvolsskóla |




Skildu eftir svar