Daily Archive: 25/07/2016

Molar um málfar og miðla 1987

MAÐUR, MAÐUR Sigurður Sigurðarson skrifaði (21.07.2016): ,,Núna þegar maður er búinn að sjá gögnin veit maður af hverju maður mátti ekki sjá þau.   Þetta er fyrirsögn á vefritinu visir.is. Fréttin skiptir í sjálfu sér ekki máli heldur hvernig blaðamaðurinn klúðrar fyrirsögn. Í þokkabót notar blaðamaðurinn fyrirsögnina sem fyrstu málsgrein fréttarinnar og eyðileggur hana næstum því. Ekki vel að verki staðið. http://www.visir.is/-nuna-thegar-madur-er-buinn-ad-sja-gognin-veit-madur-af-hverju-madur-matti-ekki-sja-thau-/article/2016160729934   Betur …

Lesa meira »