Daily Archive: 29/09/2016

Molar um málfar og miðla 2024

  SINFÓNÍAN OG SJÓNVARPIÐ Ánægjulegt er hve samskipti Sinfóníunnar og Ríkissjónvarpsins eru góð nú um stundir. Það var ekki svo í upphafi sjónvarps. Ekki var þar alfarið við Sjónvarpið að sakast. Eins og réttilega kom fram í afmælisþætti sjónvarpsins um Menningu og listir sl. laugardagskvöld var Sinfóníuhljómsveitin upphaflega eiginlega útvarpshljómsveit. Við upphaf sjónvarps fyrir 50 …

Lesa meira »