„Úrræðið þarf að geta uppfyllt tilganginn“, segir í undirfyrirsögn í Morgunblaðinu í dag. Þetta er enn eitt dæmi hinn nýja kansellístíl fjölmiðla, – klúðurstíl ætti kannski frekar að segja.
Allavega er þetta ekki á mannamáli. Fréttir eiga að vera á mannamáli.
Skildu eftir svar