Auðvitað gerðist þetta í hádegisverðarboði,en ekki kvöldverðarboði. Klukkan í Washington DC er fimm klukkustundum á undan okkar klukku.
Ekki stórmál, en hroðvirkni , eða kæruleysi að ekki sé meira sagt. – Vonandi kemst Kennedy aftur á ról.
Kennedy hné niður | |
4 athugasemdir
Ekkert ping ennþá
þráinn Bertelsson skrifar:
30/01/2009 at 10:53 (UTC 0)
Það er náttúrulega gífurlega athyglisvert að velta því fyrir sér hvenær sé sest til borðs í Washington. Einhver í utanríkisráðuneytinu á góðum launum gæti hugsanlega grafið þessar upplýsingar upp.
Eiður skrifar:
21/01/2009 at 15:32 (UTC 0)
Bloggari er afspyrnuvondur í reikningi, enda stúdent úr máladeild og stundum fljótfær.
Matthias skrifar:
21/01/2009 at 08:53 (UTC 0)
Sammála, svo rétt sé, þeir eru á eftir okkur í tíma. Ekkert stórmál, en hroðvirkni engu að síður hjá bloggara.
Eiður skrifar:
20/01/2009 at 23:14 (UTC 0)
Svo rétt sé rétt: á eftir okkar klukku , – átti þetta auðvitað að vera.