Í Staksteinum Morgunblaðsins (17.12.2009) er rætt um greiðslur til Jóns Sigurðssonar fv. ráðherra og bankastjóra Norræna fjárfestingarbankans vegna vinnu við samninga um erlend lán til Íslands eftir hrunið. Segir þar að þessar greiðslur hafi víst ekki verið árangurstengdar. Þetta er ekki nákvæmt hjá Staksteinahöfundi. Þessar greiðslur eru árangursleysistengdar, – þær eru tengdar árangursleysi fyrri ríkisstjórna ,sem Sjjálfstæðisflokkur ber ábyrgð á umfram alla aðra stjórnmálaflokka. Þessvegna þurfum við þessi lán.
Skildu eftir svar