Category Archive: Stjórnmál

Kryddsíld og kennitöluflakk

Kryddsíld Stöðvar tvö er hætt að kitla bragðlaukana með  sama hætti og áður. Kryddið hefur  svolítið dofnað, annars fórst Heimi Má  stjórnin  ágætlega úr hendi.  Það var með ólíkindum að annars ágætur  fréttamaður, Lóa Pind  Aldísardóttir  skyldi kalla til  sem álitsgjafa lögfræðing  sem komist hefur í fréttir vegna  kennitöluflakks. Hann var óspar á  fordæmingar , …

Lesa meira »

Árangur og árangursleysi

Í Staksteinum Morgunblaðsins   (17.12.2009)  er rætt um greiðslur til Jóns Sigurðssonar  fv.  ráðherra  og bankastjóra Norræna  fjárfestingarbankans  vegna  vinnu   við samninga um erlend lán til  Íslands eftir  hrunið. Segir  þar að þessar greiðslur hafi víst ekki verið   árangurstengdar.  Þetta er ekki nákvæmt hjá  Staksteinahöfundi. Þessar greiðslur eru árangursleysistengdar, – þær eru tengdar …

Lesa meira »

Menntaskólastaksteinar

 Nýlega var sá sem þessar línur skrifar á mannamóti þar sem rætt var um Staksteina Morgunblaðsins. Sýndist sitt hverjum.  Einn viðstaddra hitti naglann á höfuðið  þegar hann sagði að Staksteinar væru  eins og    ræður  á menntaskólamálfundi, eða  greinar í gömlu skólablaði. Nokkuð til í því. Ekki síst þegar litið er á Staksteina dagsins  þar sem  …

Lesa meira »

Mjólk og samkeppni

 Mikið erum við heppnir, Íslendingar að hafa   landbúnaðarráðherra sem telur samkeppni  þjóðinni stórháskalega og að áfram  eigi  mjólkuriðnaðurinn að vera hafinn yfir samkeppnnislög.