Skattborgara finnst skrítið,að það skuli vefjast fyrir yfirvöldum að kaupa brennsluofn svo hægt sé með viðunandi hætti að eyða riðusýktum rolluskrokkum og miltisbrandshræinu úr Garðabæ. Skrítið, þegar fréttir herma, að ofninn kosti viðlíka mikið og tveir gylltir Range Roverar. Ætli rekstur ofnsins kosti mikið meira en rekstur tveggja slíkra farkosta?
Skildu eftir svar