«

»

Meiri klúðurstíll

„Úrræðið þarf að geta uppfyllt  tilganginn“, segir í undirfyrirsögn í Morgunblaðinu í dag. Þetta  er enn eitt  dæmi hinn nýja kansellístíl fjölmiðla, – klúðurstíl ætti kannski frekar  að segja.

Allavega er þetta  ekki á mannamáli. Fréttir eiga að vera á mannamáli.

Skildu eftir svar

Netfang þitt mun ekki sjást.

Þú mátt nota þetta HTML tags og attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>