«

»

Það skyldi þó ekki vera,

 

   góði árangur,sem náðist með  samstarfi  fjölmargra  aðila, þegar tókst að hafa hendur í hári  stórglæpamanna,sem  voru  að smygla eiturlyfjum  til landsins,  sé að hluta til að þakka  markvissri eflingu lögreglu og landhelgisgæslu  undanfarin misseri.

 

Úr herbúðum sumra hafa verið rekin upp ramakvein, þegar gripið hefur  til aðgerða  til að styrkja sérsveit lögreglunnar og efla  búnað hennar .

Atburðirnir fyrir austan færa okkur  heim sanninn um það ,að  við þurfum vaskar og  velbúnar sveitir,-  varnarlið gegn alþjóðlegri  glæpastarfsemi.

 Lögreglan hefur   reyndar ærin verkefni  meðal annars  við að  hafa hemil á því hyski  sem  hertekur miðborg  Reykjavíkur helgi eftir helgi. Þar dugir engin linkind. Vonandi hefur  hún þar erindi sem erfiði.

Skildu eftir svar

Netfang þitt mun ekki sjást.

Þú mátt nota þetta HTML tags og attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>