Guðbrandur sem oft gaukar efni að Molum sendi eftirfarandi (03.12.2011): ,,Bleikjuveiði á veituleið Blönduvirkjunar er að meðaltali fimm til átta sinnum minni en í viðmiðunarvötnum á sömu slóðum. Fiskurinn er jafnframt mun minni vegna breytinga á æti. Þetta er upphaf á frétt á visir.is í morgun. Ég er ekki sérmenntaður í stærðfræði, en veit þó …