Daily Archive: 08/12/2011

Molar um málfar og miðla 787

Leiðari Morgunblaðsins um almenning (07.12.2011) var fyndnasti leiðari sem Molaskrifari hefur lesið. Hann leiddi hugann að því að sá sem svona skrifar ætti að skrifa fyrir annan og miklu stærri hóp en ört minnkandi lesendahóp Moggans. Leiðari blaðsins daginn eftir olli hinsvegar vonbrigðum. Þar gekk hótfyndnin út á það hvað Sarkosy Frakklandsforseti væri lágvaxinn. Og …

Lesa meira »

Sannleikurinn og Útvarp Saga

Útvarpsstjóri og stjórnarformaður Útvarps Sögu lýstu því yfir í fjölmiðli sínum í dag (08.12.2011) að þau mundu ekki verða við áskorun minni ( sjá http://www.dv.is/blogg/eidur-gudnason/2011/12/7/diplomatavegabrefid-og-utvarp-saga/) um að birta á vef stöðvarinnar ljósrit af diplómatavegabréfi Björgólfs Thors Björgólfssonat, en slíkt ljósrit hafa þau marg sagt hlustendum að þau hafi undir höndum. Og haft mörg orð um …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 786

Einstæð uppákoma varð í þingsal þriðjudaginn 6. desember þegar Vigdís Hauksdóttir alþingismaður fór með fleipur og dylgjur í ræðustóli. Öðrum þingmanni Framsóknarflokksins, Siv Friðleifsdóttur, var nóg boðið. Siv fór í ræðustól og veitti flokkssystur sinni verðskuldaða hirtingu. Molaskrifari minnist þess ekki að svipað atvik hafi áður átt sér stað í þingsal. Þeir sem horfðu á …

Lesa meira »