Ólafur Ragnar Grímsson byrjar kosningabaráttu sína í drullupolli. Það er enginn andapollur. Í leiðara Fréttablaðsins segir í dag að Ólafur Ragnar ætli greinilega að ösla í gegnum pólitískan drullupoll í kosningabaráttu sinni. Hann byrjar á því að ráðast á með offorsi á maka eins frambjóðandans. Það er nýjung í kosningabaráttu á Íslandi. Hefur aldrei verið …
Daily Archive: 14/05/2012
Molar um málfar og miðla 908
„ … Bæjarbúar eiga annað skilið en að bæjarfulltrúar séu að berjast á banaspjótum um keisarans skegg.“ (dv.is 13.05.2012) Þetta er haft eftir bæjarstjóranum í Garðinum í tilefni þess að einn bæjarfulltrúi úr meiriluta Sjálfstæðisflokksins gekk til liðs við minnihlutann í bæjarstjórn. Þetta er líklega tilvitnun ársins. Ekki fleiri orð um það. Blaðamaðurinn sem fréttina …