Úr mbl.is (02.05.2012): Íslensk náttúra spilar stóra rullu í maíhefti hins kunna náttúrlífsblaðs National Geographic. Stórar ljósmyndir frá Orsolya og Erlend Haarberg prýða blaðið en þau ferðuðust um landið í tíu mánuði.Í grein sem fylgir ljósmyndunum er fjallað um tíð eldgos á Íslandi, jökla landsins og samlíf sauða og manna í gegnum árin. Náttúran spilar …
Daily Archive: 03/05/2012
Molar um málfar og miðla 900
Það er umhugsunarefni hvort það er í í verkahring Ríkissjónvarpsins að kynna í hálfs annars klukkutíma áróðurs- og auglýsingaþætti þætti svokallaðar óhefðbundnar lækningar, (The Living Matrix: The Science of Healing, 02.05.2012) . Sumt af því sem þarna var boðið upp á mætti sjálfsagt kalla gervivísindi á jaðri sértrúar. Fullyrðingar um að C P, Cerebral parese, …