Nú er mælirinn fullur, – og skekinn? Frá því að Ólafur Ragnar Grímsson hóf kosningabaráttu sína svona rétt um messutíma á sunnudagsmorgni hafa dæmalausar yfirlýsingar gengið frá honum í allar áttir. Hann hefur storkað formönnum stjórnmálaflokka, ríkisstjórn landsins og þingmönnum á þann hátt að algjörlega fordæmalaust er. Treystið þið þinginu betur? Þannig spurði hann á …
Daily Archive: 15/05/2012
Molar um málfar og miðla 909
Molavin sendi Molum þessa ágætu hugleiðingu og ábendingu (12.05.2012): ,,Málfræðikennsla hefur ekki verið fyrirferðarmikil í grunnskólum síðustu áratugi. Eitt af einkennum þess að börn, sem ekki hafa fengið viðhlítandi móðurmálskennslu í skólum, en er samt treyst fyrir því að vera fyrirmynd annarra, er hve mörgum hinna yngri í stétt fjölmiðlafólks lætur illa að skrifa boðlegan …